FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Fanntófell hefur fengið fyrsta Svansleyfið hér á landi fyrir innréttingar. 

Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó. 

Norræn samtök rafverktaka, NEPU, funduðu í Færeyjum.

Rætt er við Lilju Björk Guðmundsdóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með ólöglegum handiðnaði.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.