FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Rætt var við Böðvar Inga Guðbjartsson, formann Félags pípulagningameistara, í síðdegisútvarpi Rásar 2. 

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði. 

SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum. 

Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.