FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Til mikils að vinna að bíða ekki með lækkun stýrivaxta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Kastljósi RÚV um það mat SI að Seðlabankinn þurfi að lækka vexti.

Mikil vonbrigði en baráttunni hvergi nærri lokið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um ákvörðun ESB að heimila ekki undanþágu fyrir Ísland.

Mikil vonbrigði að Ísland fái ekki undanþágu vegna kísilmálms
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum RÚV um ákvörðun ESB að kísilmálmur framleiddur á Íslandi fái ekki undanþágu.

Seðlabankinn rýmki lánþegaskilyrði í ljósi stöðunnar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðalánamarkaðinn.
Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH
Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.
