FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Útboðsþing SI 2022 fór fram í beinu streymi 21. janúar kl. 13-15.

Árni Sigurjónsson, formaður SI, opnaði Útboðsþing SI með ávarpi.

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á Útboðsþingi SI.

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur er í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila milli ára.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.